Mánudagur 6. mars 2017 kl. 14:25
Nafn konunnar sem lést í slysi á Grindavíkurvegi
Konan sem lést í umferðarslysi á Grindavíkurvegi aðfararnótt sunnudags hét Guðrún Pálsdóttir. Hún var fædd árið 1971 og til heimilis í Hafnarfirði. Slysið varð 1,7 kílómetra norður af mótum Grindavíkurvegar og Norðurljósavegar.