Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Næsta matarúthlutun 2. febrúar
Þriðjudagur 17. janúar 2012 kl. 14:49

Næsta matarúthlutun 2. febrúar

Fjölskylduhjálp Íslands í Reykjanesbæ verður með næstu matarúthlutun fimmtudaginn 2. febrúar. Engar úthlutanir hafa verið nú í janúar. Næstu tvo fimmtudaga verður hins vegar fatamarkaður hjá Fjölskylduhjálpinni í Grófinni. Markaðurinn hefst kl. 14 og stendur til 18.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024