Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

N-listinn í Garði samþykktur
Föstudagur 2. maí 2014 kl. 09:52

N-listinn í Garði samþykktur

Á félagsfundi sem haldinn var 29. apríl var framboðslisti N-listans í Garði samþykktur samhljóða. N-listinn er þverpólitískur listi, skipaður einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að forgangsraða málefnum í þágu fjölskyldna, íbúalýðræðis, umhverfis og ábyrgrar fjármálastjórnunar, segir í tilkynningu.
 
Listinn er svona skipaður:
 
1. Jónína Holm

2. Pálmi S. Guðmundsson

3. Álfhildur Sigurjónsdóttir

4. Ólafur Ágúst Hlíðarsson

5. Heiðrún Tara Stefánsdóttir

6. Bragi Einarsson

7. Helgi Þór Jónsson

8. Sigurbjörg Ragnarsdóttir

9. Díana Ester Einarsdóttir

10. Markús Finnbjörnsson

11. Ásta Óskarsdóttir

12. Jón Sverrir Garðarsson

13. Viggó Benediktsson

14. Þorbjörg Bergsdóttir
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024