Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Myndir af hátíðahöldum
Laugardagur 18. júní 2005 kl. 13:30

Myndir af hátíðahöldum

Mikið var um að vera í gær og að því tilefni hafa þrjú ný myndagallerý verið sett upp. Þar má meðal annars sjá fleiri myndir úr skrúðgarðinum í Reykjanesbæ og leynast þar meðal annars myndir af Idol stjörnunni Davíð Smára. Þá er að finna myndir af opnun sýningarinnar Stuð og friður í Gryfjunni Duushúsum. Að lokum eru myndir af kvöldskemmtun í Reykjanesbæ sem haldin var í Reykjaneshöllinni.

Sjá má þessi myndagallerý hér.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024