Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Myndir - Hraun rennur yfir varnargarð við Svartsengi
Svona er umhorfs í Svartsengi núna. VF/Hilmar Bragi
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
föstudaginn 21. júní 2024 kl. 01:17

Myndir - Hraun rennur yfir varnargarð við Svartsengi

Hraun tók í kvöld að renna yfir varnargarð við Svartsengi. Unnið er af krafti við að reyna að stöðva framrás hraunsins með því að ýta upp jarðvegi og með því að sprauta vatni á hrauntungurnar.

Ljósmyndari Víkurfrétta var að koma af vettvangi þar sem myndirnar í myndasafninu hér að neðan voru teknar. Video frá vettvangi er væntanlegt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson


Hraun rennur yfir varnargarð við Svartsengi // 20. júní 2024