Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Myndavélum og fartölvu stolið
Sunnudagur 25. febrúar 2007 kl. 09:12

Myndavélum og fartölvu stolið

Síðdegis í gær var lögreglunni á Suðurnesjum  tilkynnt um innbrot og þjófnað í íbúðarhús við Reykjanesveg í Njarðvík. Brotist hafði verið inn á tímabilinu frá kl. 10:30 til 16:40.  Húsráðendur söknuðu m.a. fjögurra myndavéla og fartölvu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024