Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Myndasafn frá þemadögum FS
Fimmtudagur 23. febrúar 2012 kl. 16:30

Myndasafn frá þemadögum FS



Mikið hefur gegnið á í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þessa vikuna og ber þar sennilega hæst að nefna söngkeppnina Hljóðnemann sem haldin var í gær. Þar var umgjörðin með glæsilegasta móti og flottur fulltrúi skólans valinn til þess að keppa í Söngvakeppni framhaldsskólana innan skamms.

Þemadagar hafa líka sett svip sinn á skólann og mátti sjá fólk á öllum aldri við ýmsa iðju á víð og dreif um skólann enda var mikið úrval námskeiða í boði. Ljósmyndarinn hjá Skólanum myndaði allt sem fyrir augu bar undanfarna daga og má sjá afraksturinn hér á heimasíðu skólans.









Myndir FS.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024