Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Myndasafn: Eldsvoðinn við Aðalstöðina
Laugardagur 10. júní 2006 kl. 02:32

Myndasafn: Eldsvoðinn við Aðalstöðina

Fjöldi slökkviliðsmanna frá Brunavörnum Suðurnesja, Keflavíkurflugvelli, Slökkviliðinu í Sandgerði og frá höfuðborgarsvæðinu, barðist í gærkvöldi og í nótt við mikinn eld í dekkjaverkstæðinu við Aðalstöðina. Þak hússins skíðlogaði um tíma og mikinn reyk lagði yfir nærliggjandi byggð. Ljósmyndarar Víkurfrétta voru á staðnum og má sjá fjölda mynda frá þeim í myndasafninu hér efst á síðunni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024