Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Myndasafn: Árshátíð Njarðvíkurskóla
Föstudagur 7. apríl 2006 kl. 11:23

Myndasafn: Árshátíð Njarðvíkurskóla

Víkurfréttir hafa undanfarið birt myndaspyrpur á vf.is af árshátíðum grunnskólanna. Nýjasta viðbótin í myndagalleríið eru svipmyndir sem Ellert Grétarsson tók í gær á árshátíð Njarðvíkurskóla. Þar var mikið fjör og nemendur skemmtu sjálfum sér og viðstöddum gestum með bráðskemmtilegum, heimatilbúnum atriðum, bæði leik og söng,

Birtar verða svipmyndir frá árshátíðunum í næsta tölublaði Víkurfrétta, sem mun koma út á miðvikudaginn, degi fyrr en venjulega vegna páskanna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024