Myndarlegur styrkur til Björgunarsveitarinnar Þorbjarnar
Í gær tók Bogi Adolfsson formaður Björgunarsveitarinnar Þorbjörns við styrk frá þeim félögum í Ofnasmiðjunni - Rými hf. sem hljóðaði uppá 12 einingar af kerfishillum sem munu nýtast sveitinni einstaklega vel við flugeldasölu og margvísleg önnur verkefni eins og td. skipulag á útkallsbúnaði, og viljum við hjá Björgunarsveitinni Þorbirni þakka þeim hjá Ofnasmiðjunni - Rými hf.
þennan frábæra stuðning, segir í tilkynningu frá björgunarsveitinni.
þennan frábæra stuðning, segir í tilkynningu frá björgunarsveitinni.