Myndarlegar Víkurfréttir komnar úr prentun
Víkurfréttir eru komnar í dreifingu um öll Suðurnes. Það er veglegt 24 síðna blað í þessari viku með fjölbreyttu lesefni fyrir alla aldurshópa. Á forsíðu og síðu 2 í blaðinu er rætt við bæði verkfræðinga og jarðvísindamenn um mögulegar varnir við hraunstraumi fari svo að gos hefjist við Grindavík.