Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 8. nóvember 2001 kl. 09:25

Munum endurskinsmerkin

Vikan var frekar annasöm að sögn Sigmundar Eyþórssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Suðurnesja. Samtals fór slökkviliðið í 28 sjúkraflutninga, flestir voru vegna veikinda. Þá voru tvö umferðaróhöpp og eitt slys þar sem gangandi féll vegna hálku með þeim afleiðingum að viðkomandi braut upphandlegg. Brunaútköll voru fá í vikunni og engninn staðfestur bruni.
Vetur konungur hefur gert var við sig hjá bæði gangandi og akandi vegfarendum. Slökkviliðið vill koma á framfæri við forelda að endurskinsmerki er hægt að fá á slökviliðsstöðinni og víðar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024