Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mundi ekki eftir að hafa skemmt sjö bíla
Þriðjudagur 25. september 2018 kl. 09:48

Mundi ekki eftir að hafa skemmt sjö bíla

Unnin voru eignaspjöll á sjö bifreiðum í Keflavík sunnudagsmorguninn síðastliðinn. Hliðarspeglar höfðu verið brotnir og bifreiðirnar dældaðar. Lögreglan á Suðurnesjum handtók mann sem grunaður er um verknaðinn. Hann bar við minnisleysi sökum ölvunar við skýrslutöku.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024