Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mótmæli vegna fyrirhugaðrar breytingar á deiliskipulagi á Gerðatúni efra
Laugardagur 28. september 2024 kl. 06:07

Mótmæli vegna fyrirhugaðrar breytingar á deiliskipulagi á Gerðatúni efra

Bréf hefur borist frá íbúum í grennd við Gerðatún efra í Garði til framkvæmda- og skipulagsráðs Suðurnesjabæjar, stílað á skipulagsfulltrúa Suðurnesjabæjar, þar sem mótmælt er nýrri tillögu að deiliskipulagi svæðisins og athugasemdir gerðar við málsmeðferð tillögunar.

Bréf frá íbúum var lagt fram á fundinum. Þá lagði skipulagsfulltrúi fram svarbréf sitt til íbúa í nágrenni Gerðatúns, segir í gögnum fundarins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024