Mótmæla frestun kjaraviðræða
				
				Kennarar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar hafa sent frá sér ályktun þar sem þeir mótmæla seinagangi í kjaraviðræðum. 
Samninganefnd sveitarfélag hefur ákveðið að fresta viðræðum við samninganefnd Félags tónlistarskólakennara og Félags íslenskra hljómlistamanna til 2. maí. Kennarar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar segja að á þeim tíma séu próf og vortónleikar að hefjast í skólunum og tónlistarkennarar undir miklu álagi. Kennararnir hvetja samninganefndina afnframt til þess að standa fast við þá kröfu að byrjunarlaun tónlistarkennara verði ekki lægri en 180.000 krónur á mánuði.
				
	
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			Samninganefnd sveitarfélag hefur ákveðið að fresta viðræðum við samninganefnd Félags tónlistarskólakennara og Félags íslenskra hljómlistamanna til 2. maí. Kennarar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar segja að á þeim tíma séu próf og vortónleikar að hefjast í skólunum og tónlistarkennarar undir miklu álagi. Kennararnir hvetja samninganefndina afnframt til þess að standa fast við þá kröfu að byrjunarlaun tónlistarkennara verði ekki lægri en 180.000 krónur á mánuði.





 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				