Mótmæla áformum Vegagerðarinnar á Grindavíkurvegi

Vegagerðir áformar að setja hraðamyndavélar á Grindavíkurveg og áformað er að taka fjörtíu milljónir til verksins af þegar samþykktu fé til endurbóta á Grindarvíkurvegi.

Bæjarráð Grindavíkur fagnar þeim áformum en mótmælir því hins vegar harðlega að peningar séu teknir af þegar samþykktu fé. Þetta kemur fram í fundargerð bæjarráðs Grindavíkur frá 6. mars.