Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mótið hafið að Mánagrund
Föstudagur 23. júlí 2004 kl. 14:41

Mótið hafið að Mánagrund

Íslandsmótið í hestaíþróttum hófst í hádeginu á Mánagrund. Þá var keppt í 150 m og 250 m skeiði og nú laust eftir kl. 14 var fjórgangur meistara að hefjast. Að fjórgangi loknum er hlé og hefst keppni aftur kl. 16. og stendur fram á kvöld. Hið fínasta veður er úti við Mánagrund og áhorfendum fjölgar jafnt og þétt.

Smellið hér til þess að fá nýjustu úrslit úr mótinu af heimasíðu Mána.

VF-mynd/Jón Björn Ólafsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024