Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 20. desember 2001 kl. 09:41

Mokveiði hjá línubátum

Í Grindavíkurhöfn var frekar lítið um að vera í síðustu viku. Netbátarnir fiskuðu illa og smærri bátar gátu lítið róið vegna veðurs. Stór línuskip fengu þó ágætis afla og má segja að það hafi verið allt að því mokveiði hjá þeim. Geirfugl með inn með rúm 58 tonn og Kópur um 60 tonn. Hjá netabátunum var Hraunsvík með 1 tonn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024