Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mjög kalt í dag
Laugardagur 31. janúar 2004 kl. 13:06

Mjög kalt í dag

Klukkan níu voru norðvestan 10-15 m/s við norðausturströndina, en annars norðanlæg átt, 5-10. Snjókoma eða él var á norðanverðu landinu, en yfirleitt bjart veður syðra. Frost var 4 til 15 stig, kaldast til landsins.
Veðurhorfur á landinu til kl.18 á morgun:
Norðlæg átt, yfirleitt 8-13 m/s, en lægir austanlands í dag. Snjókoma eða él á norðanverðu landinu, en skýjað með köflum syðra og stöku él með ströndinni. Norðaustan og austan 8-13 m/s og víða él eða dálítil snjókoma á morgun. Frost 8 til 13 stig til landsins, en 3 til 8 við sjávarsíðuna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024