Mjög góð kosningaþátttaka í Garði og Sandgerði

Mjög góð kosningaþátttaka hefur verið í Garði og Sandgerði en klukkan þrjú höfðu 23% kosið á báðum stöðum. Víkurfréttir verða með beina útsendingu á Facebook síðu sinni í kvöld en búist er við fyrstu tölum um kl. 22.15 til 22.30.

Kosið í Sandgerði um kl. 15 í dag. VF-mynd: Hilmar Bragi