Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Misstu jeppa útaf í snarbrattri hlíðinni
Miðvikudagur 9. febrúar 2011 kl. 16:48

Misstu jeppa útaf í snarbrattri hlíðinni

Þeir voru heppnir starfsmenn hjá Vodafone að það fór ekki verra þegar þeir voru á leið upp Þorbjörn þegar bíllinn rann útaf vegaslóðanum. Bíllinn var hálfur útaf með rafstöð í afturdragi en hún fór einnig af slóðanum. Grafa fór upp og sótti rafstöðina en hún var á góðri leið að taka bílinn niður hlíðina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Starfsmennirnir sögðu að ýta væri á leiðinni til að ryðja slóðann upp hlíðina og ekkert væri hægt að gera fyrr en þeir voru á leið upp fjallið til að komast í fjarskiptabúnað sem staðsettur er á fjallinu.

VF-Myndir: Siggi Jóns