Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Missti stjórn á bílnum og hafnaði utan vegar
Sunnudagur 14. ágúst 2005 kl. 10:18

Missti stjórn á bílnum og hafnaði utan vegar

Ökumaður á Grindavíkurvegi missti stjórn á bifreiðinni og hafnaði hann utanvegar. Ökumaður meiddist ekki að sögn lögreglu.

Skömmu fyrir miðnætti stöðvaði lögregla bifreið á Grindavíkurvegi vegna hraðaksturs. Mældist hraði bifreiðarinnar 117 km þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024