Bláa Lónið - 01apíl.
Bláa Lónið - 01apíl.

Fréttir

Minnisvarða á Stafnesi stolið
Minnisvarði um togarann Jón forseta var afhjúpaður árið 2009. Nú hefur efsta hluta hans verið stolið.
Þriðjudagur 21. júní 2016 kl. 06:00

Minnisvarða á Stafnesi stolið

Efsta hluta af minnisvarða um togarann Jón forseta RE hefur verið stolið. Sagt er frá þessu á vef Aflafrétta og á vef Rúv. Minnisvarðinn stendur á Stafnesi og var afhjúpaður árið 2009. Hann er til minningar um strand togarans Jóns forseta RE árið 1928. Þá fórust fimmtán manns en tíu var bjargað í land.

Búið er að brjóta festingar sem héldu efsta hluta minnisvarðans, styttu af skipinu.

Public deli
Public deli