Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 16. júní 2002 kl. 13:41

Minniháttar eldur í Leifsstöð í gærkvöldi

Eldur kom upp í ruslatunnu í Flugstöð Leifs Eíríkssonar um ellefuleytið í gærkvöldi. Að sögn lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli var eldurinn minniháttar og var hann slökktur hið snarasta með handslökkvitæki. Morgunblaðið á Netinu greinir frá þessu í dag.Þar segir að ekki hafi verið nein hætta á ferðum en sjálfvirkt viðvörunarkerfi stöðvarinnar fór þó í gang þar sem ekki var búið að endurræsa kerfið í tíma eftir að eldurinn kom upp.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024