Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Minnast litlu stúlkunnar með friðarljósum
Þriðjudagur 16. júlí 2002 kl. 22:34

Minnast litlu stúlkunnar með friðarljósum

Nágrannar litlu stúlkunnar sem lést í hörmulegu bílslysi við Varmaland í Borgarfirði sl. föstudagskvöld sýndu hluttekningu sína í kvöld og kveiktu á friðarljósum úti við götu. Meðfylgjandi mynd var tekin í Smáratúninu í Keflavík í kvöld en þar logaði á kertum við fjölmörg hús.Litla stúlkan hét Alda Hnappdal Sæmundsdóttir, til heimilis að Tjarnargötu 26 í Reykjanesbæ. Hún var fimm ára gömul, fædd 8. apríl árið 1997.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024