Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Minna landris og kvikan flæðir beint upp úr neðra
Miðvikudagur 20. mars 2024 kl. 11:39

Minna landris og kvikan flæðir beint upp úr neðra

Ekki eru miklar breytingar á virkninni í eldgosinu við Sundhnúk frá því í gærkvöldi. Þetta kemur fram í færslu á Facebook frá rannsóknareiningu í eldfjallafræði og náttúruvá við Háskóla Íslands.

„Þetta gæti bent til þess að kvikan sem flæðir úr dýpri kvikugeymslunni fari beint í gegnum grynnri geymsluna undir Svartsengi. Þetta gæti skýrt hægt núverandi landris. Þessi breyting ætti að koma fram í samsetningu kvikunnar, þar sem kvikan sem kemur úr dýpri geymslunni er að öllum líkindum frumstæðari en sú sem kemur til yfirborð eftir nokkra vikna viðveru i grynnra hólfinu,“ segir í færslunni.

Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25