ReykjanesOptikk
ReykjanesOptikk

Fréttir

Miðvikudagur 1. október 2003 kl. 10:49

Minkur á þaki bifreiðar í Keflavík

Á mánudag var lögreglunni í Keflavík tilkynnt um að dauður minkur væri upp á þaki bifreiðar fyrir utan hús í Reykjanesbæ. Komu lögreglumenn á staðinn og fjarlægðu hræið. Ekki er vitað hvort minkurinn hafi verið settur á þak bifreiðarinnar af mannavöldum eða hvort ökumaður hafi keyrt á dýrið með þeim afleiðingum að hann endaði lífdaga sína á þaki bifreiðarinnar.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25