Bónusvinningur Víkingalottósins, heilar 22 milljónir króna, kom óskiptur á einn miða eftir útdrátt á miðvikudagskvöld.
Ljónheppinn lottari keypti miðann sinn á sölustað í Keflavík.