Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Milljónamiði seldur í Keflavík
Föstudagur 25. febrúar 2005 kl. 10:17

Milljónamiði seldur í Keflavík

Bónusvinningur Víkingalottósins, heilar 22 milljónir króna, kom óskiptur á einn miða eftir útdrátt á miðvikudagskvöld.

Ljónheppinn lottari keypti miðann sinn á sölustað í Keflavík.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024