Mánudagur 10. febrúar 2003 kl. 08:07
Millilandaflug ekki raskast
Samkvæmt upplýsingum frá Flugleiðum á Keflavíkurflugvelli hefur millilandaflug gengið vel það sem af er morgni. Á Keflavíkurflugvelli klukkan 8:00 var sunnanátt og náði vindhraði 40 m/s. Allt innanlandsflug liggur niðri.