Míla biðst afsökunar
„Míla vill koma á framfæri afsökunarbeiðni vegna strengja sem voru rangt tengdir saman á Stafnesi. Um var að ræða mannleg mistök sem nú er búið að leiðrétta“. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá fyrirtækinu sem send var til Víkurfrétta í dag.
Mynd: Mílu-menn að störfum við tengingar. Ljósmynd: www.245.is