Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miklu færri þiggja fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ
Þúsundir vinna í flugstöðinni á Keflavíkurflugvelli og þar geta flestir fengið vinnu núna.
Miðvikudagur 9. desember 2015 kl. 00:29

Miklu færri þiggja fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ

Minnkandi atvinnuleysi hefur áhrif á greiðslu fjárhagsaðstoðar hjá sveitarfélögunum. Þannig var útgreidd fjárhagsaðstoð hjá Reykjanesbæ í október 2016 12,8 millj. kr. á móti 20,3 millj. kr. árið 2014.

Lækkun í húsaleigubótum er minni en hún nam 33 millj. kr. í október 2015 en var 36,4 millj. kr. í sama mánuði í fyrra.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Í Reykjanesbæ voru 257 einstaklingar án atvinnu í október og var 114 færri en í sama mánuði í fyrra. Heildarfjöldi atvinnulausra á Suðurnesjum öllum var 372 í október.