Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikill snjór á Keflavíkurflugvelli
Gluggasýn úr Krossmóa í Reykjanesbæ á tólfta tímanum.
Fimmtudagur 18. janúar 2024 kl. 11:28

Mikill snjór á Keflavíkurflugvelli

Snjódýpt á Keflavíkurflugvelli er 20 sentimetrar eftir nóttina en mælingin var gerð kl. 09 í morgun. Kjarni úrkomubakkans sem spáð var fór yfir Suðurnes og má ætla að áþekkur snjór sé í Grindavík, segir Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur hjá Blika.is, í færslu á fésbókinni í morgun.

Snjórinn er léttur í sér og pruðrast upp í umferðinni.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Snjóvinnutæki voru á fleygiferð í Reykjanesbæ í morgun.