Reykjanesbær 3-6 sept
Reykjanesbær 3-6 sept

Fréttir

Mikill fjöldi á Bláa lóninu á frábærum sumardegi!
Fimmtudagur 4. júlí 2002 kl. 22:23

Mikill fjöldi á Bláa lóninu á frábærum sumardegi!

Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í Bláa lónið í dag, enda frábær sumardagur og heitt í veðri. Meðfylgjandi mynd var tekin í lóninu síðdegis en þá voru hundruð baðgesta sem nutu veðurblíðunnar. Sólin ætlar hins vegar að taka sér frí á morgun eins og sést á veðurspánni þegar öll fréttin er skoðuð!Veðurhorfur næsta sólarhring: Hæg breytileg átt og léttskýjað, en sunnan og suðaustan 3-8 m/s og þykknar upp í nótt. Suðaustan 5-10 m/s og dálítil rigning með köflum í fyrramálið. Hiti 8 til 14 stig.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25