Mikil umsvif á fasteignamarkaði - Nýjar Víkurfréttir má lesa hér
Fjallað er um fasteignamarkaðinn á Suðurnesjum í Víkurfréttum þessarar viku. Eignir seljast sem aldrei fyrr og á teikniborðinu eru margar íbúðir og hús. Í blaðinu er einnig að finna viðtal við Gunnþóru Ólafsdóttur sem stýrði alþjóðlegri rannsókn sem leiddi í ljós að hollara er að hreyfa sig úti við en inni. Á næstu tónleikum Söngvaskálda verður fjallað um Þorstein Eggertsson og er viðtal hann í blaðinu. Sigurbjörg Eiríksdóttir stóð sig gríðarlega vel með liði sínu Keflavík í bikarúrslitaleik á dögunum, þrátt fyrir að vera nýbúin að ná sér af alvarlegum höfuðmeiðslum. Þetta og margt fleira í blaði dagsins.