Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Laugardagur 2. febrúar 2002 kl. 12:17

Mikil sjávarflóð á Suðurnesjum

Nú eru mikil sjávarflóð á Suðurnesjum og sjór hefur gengið á land.Fitjar í Njarðvík eru umflotnar sjó og sömu sögu er að segja úr Innri Njarðvík. Þar hefur sjór gengið langt inn í landið. Tjörnin er sem hafsjór og vegur á milli hverfa á kafi.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024