RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Mikil óvissa hjá námsfólki með sumarstörf
Miðvikudagur 6. maí 2009 kl. 13:46

Mikil óvissa hjá námsfólki með sumarstörf


Mikill fjöldi námsfólks sér ekki fram á að fá störf í sumar vegna ástandsins á vinnumarkaði. Um 15% atvinnuleysi er nú á Suðurnesjum. Yfir 1900 manns eru á atvinnuleysisskrá. Ketill Jósefsson, forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Suðurnesjum, segist eiga von á „sprengingu“ um það leyti sem skólum lýkur.

Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25

Verktakafyrirtækið Nesprýði hefur venjulega ráðið til sín 80 - 90 manns á sumrin, aðallega námsfólk. Fyrirtækið sagði upp öllu sínu starfsfólki um síðustu mánaðamót og mun ekki ráða nema örfáa námsmenn í þau verkefni sem fyrirtækið hefur í sumar.

Sjá nánar í Víkurfréttum á morgun.


Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025