Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikil hálka er á Grindavíkurvegi
Úr vefmyndavél Vegagerðarinnar við Grindavíkurveg nú rétt áðan.
Föstudagur 5. október 2012 kl. 09:33

Mikil hálka er á Grindavíkurvegi

Mikil hálka er á Grindavíkurvegi við Þorbjörn og  nú fyrir stundu varð bílvelta þar. Ekki liggja fyrir upplýsingar um slysið en lögreglan á Suðurnesjum vill vara við hálkunni sem nú er á Grindavíkurvegi og hefur sent út tilkynningu á Fésbókarsíðu sinni vegna hennar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024