Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikil flugeldaskothríð á gamlárskvöld
Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson
Hilmar Bragi Bárðarson skrifar
miðvikudaginn 1. janúar 2020 kl. 15:21

Mikil flugeldaskothríð á gamlárskvöld

Mikil flugeldaskothríð var í Reykjanesbæ á gamlárskvöld og ljóst að íbúar hafa ekkert sparað við sig í flugeldakaupum þó verðurhorfur hafi ekki verið góðar fyrir gamlárskvöld. Myndin hér að ofan var tekin frá Ægisvöllum í Keflavík á miðnætti á gamlárskvöld þegar nýtt ár, 2020, gekk í garð.

Víkurfréttir senda lesendum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þökk fyrir samskiptin á nýliðnu ári.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024