Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikil ánægja með heilsueflingu eldri Grindvíkinga
Laugardagur 11. febrúar 2023 kl. 07:04

Mikil ánægja með heilsueflingu eldri Grindvíkinga

Alls 94% þátttakenda í Grindavík líkar mjög vel við þá þjónustu sem veitt er í verkefninu Fjölþættri heilsueflingu 65 ára og eldri í Grindavík. 71% þátttakenda hafa fundið fyrir mjög jákvæðum eða jákvæðum breytingum á andlegri og félagslegri líðan eftir að þátttaka í verkefninu hófst.

Þjónustukönnunin var lögð fram á fundi frístunda- og mennigarnefndar Grindavíkur í upphafi mánaðarins.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024