Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mikið vatn runnið til sjávar…
Miðvikudagur 21. febrúar 2018 kl. 10:56

Mikið vatn runnið til sjávar…

Það er mikill þrýstingur á fráveitukerfum þessa stundina enda mikið leysinga- og rigningarvatn á leið til sjávar. Meðfylgjandi mynd var tekin neðarlega á Vesturbraut í Keflavík nú áðan og sýnir átandið vel. Vatnið sprautast upp um göt á brunnlokum sem staðfestir það að kerfið er stútfullt af vatni.

Meðfylgjandi myndskeið er á fésbókarsíðu Víkurfrétta
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024