HS Orka
HS Orka

Fréttir

Mánudagur 31. desember 2001 kl. 11:52

Mikið tjón þegar vinnuskúr brann

Mikið tjón varð þegar vinnuskúr við nýbyggingu að Krikjuvegi 5 brann í fyrradag. Ýmis dýr tækjabúnaður varð eldinum að bráð. Meðal annars skemmdust rándýr Laser-geisla mælitæki.Þá brunnu allar teikningar verktaka af húsinu. Að sögn slökkviliðs Brunavarna Suðurnesja er tjónið talið umtalsvert. Slökkvistarf gekk þó vel.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25