Það var mikið sjónarspil þegar hraunið rann yfir Grindavíkurveg í morgun. Ljósmyndari Víkurfrétta, Hilmar Bragi, var á vettvangi og tók meðfylgjandi myndir.