Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðhúsasíkið ekki svipur hjá sjón
VF-myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
Þriðjudagur 24. júlí 2012 kl. 11:09

Miðhúsasíkið ekki svipur hjá sjón

Eftir langvarandi þurrka í sumar er Miðhúsasíkið í Garði ekki svipur hjá sjón. Yfirborð þess hefur lækkað mikið í sumar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem teknar voru í gærkvöldi.

Á Miðhúsasíkinu hafa Garðmenn stundað skautaíþróttina í áratugi þegar síkið hefur frosið. Það hefur þó ekki forsið eins í seinni tíð og vilja margir halda því fram að vatnið í síkinu sé saltara í seinni tíð.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024