Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mesti samdráttur í fjölda starfa á Suðurnesjum
Laugardagur 14. nóvember 2020 kl. 12:29

Mesti samdráttur í fjölda starfa á Suðurnesjum

Mesti samdráttur í fjölda starfa á landsvísu milli áranna 2019 og 2020 var á Suðurnesjum eða 16,1%. Á Suðurnesjum störfuðu 14.969 manns árið 2019 en 12.566 árið 2020. Samdrátturinn á landinu eru langmestur á Suðurnesjum og er um það bil tvöfalt hærri en næsta landssvæði sem er Austurland. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024