Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mesta utankjörstaða kjörsókn í síðustu fernum kosningum
Laugardagur 31. maí 2014 kl. 10:59

Mesta utankjörstaða kjörsókn í síðustu fernum kosningum

Þegar atkvæðagreiðslu utan kjörfundar lauk hjá sýslumanninum í Keflavík kl. 19 í gærkvöld höfðu alls 1128 kosið hjá embættinu. Er það mesta kjörsókn í síðustu fernum sveitarstjórnarkosningum. Árið 2010 kusu 887, árið 2006 kusu 1057 og árið 2002 kusu 736.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024