Mest lesið 2018: Leikur ekki fyrir Íslands hönd á meðan dæmdir nauðgarar gera það

„Svo lengi sem KKÍ styður ekki 100% við þolendur kynferðisbrota hef ég ekki áhuga á að spila fyrir Íslands hönd,“ segir körfuknattleikskonan Embla Kristínardóttir í samtali við Víkurfréttir. Fréttin er mest lesna fréttin á vf.is á árinu 2018.