Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 5. september 2000 kl. 13:56

Merkja- og pennasala Krabbameinsfélagsins

Hin árlega merkja- og pennasala Krabbameinsfélagsins verður helgina 8.-10. september n.k. um land allt. Suðurnesjabúar eru hvattir til að taka vel á móti sölufólki okkar um helgina. Einnig verður hægt að kaupa merkin og pennana í næstu viku í Apóteki Suðurnesja og nuddstofunni Betri líðan, Sólvallargötu 18, ef fólk fer á mis við sölufólk um helgina. Krabbameinsfélag Suðurnesja
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024