Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Menningarhús lokuð og Súlan afhent rafrænt
Mánudagur 2. nóvember 2020 kl. 10:11

Menningarhús lokuð og Súlan afhent rafrænt

Öll söfn og menningarhús í Reykjanesbæ eru lokuð á meðan hertar sóttvarnaraðgerðir gilda eða til og með 17. nóbember.

Til skoðunar er að setja upp rafræna viðburðadagskrá og þá verða menningarverðlaunin Súlan afhent með rafrænum hætti næsta fimmtudag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024