Mengunarslys í Sandgerðishöfn
Lögreglan í Keflavík er nú við Sandgerðishöfn, þar sem tilkynnt var um mengunarslys í hádeginu. Að sögn sjónarvottar er stór olíuflekkur í höfninni.
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja er á leiðinni á staðinn. Þá eru hafnarstarfsmenn að hefja aðgerðir.
Nánar á eftir.
Mynd: Úr vefmyndavél yfir Sandgerðishöfn. Lögreglubíll sést á myndinni en súld er í Sandgerði þessa stundina.
Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja er á leiðinni á staðinn. Þá eru hafnarstarfsmenn að hefja aðgerðir.
Nánar á eftir.
Mynd: Úr vefmyndavél yfir Sandgerðishöfn. Lögreglubíll sést á myndinni en súld er í Sandgerði þessa stundina.