Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Meirihlutinn fallinn í Vogum
Sunnudagur 15. maí 2022 kl. 01:39

Meirihlutinn fallinn í Vogum

Lokatölur eru komnar úr Sveitarfélaginu Vogum. Þar féll meirihluti E-listans. Talin voru 653 atkvæði af 1039 á kjörskrá en kjörsókn var 62,8%.

D-listi fékk 242 atkvæði (39,1%) og 3 menn kjörna. Listinn vinnur einn mann.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

E-listi fékk 229 atkvæði (37,0%) og 3 menn kjörna. Listinn tapar einum manni.

L-listi fékk 148 atkvæði (23,9%) og fær einn mann kjörinn.

Auðir seðlar voru 25 og ógildir voru 9.